8. bekkur - verkefni

Upplýsinga- og tæknimennt

Námsvísir
Google docs
Lindaskóli.com
Reglur í tölvustofu

Google docs
Hér eru leiðbeiningar um hvernig  á að senda skjöl til kennara eða gefa aðgang að skjölum til annarra.

Vefsíðugerð í NVU
Vefsíða búin til frá grunni 
Vefsíða í NVU
Myndband 1. - Vefsíðan búin
Myndband 2.
 - Tenglar virkjaðir
Hér er skjákennsla um það hvernig hlaða á forritinu niður
og setja það upp.


Vefsíðugerð í Word
Vefsíðan búin til og tenglar virkjaðir
Að setja inn myndir
Að setja inn hljóðskrá eða tónlist


Movie Maker
Hér er skjákennsla fyrir
Windows Movie Maker.

PhotoStory
Smellið hér til að horfa á kennslumyndband um Photo Story.
Hér er skjákennsla um það hvernig á að hlaða forritinu 
niður og setja það upp.

 Verkefni í mars 2008

Verkefni um Túnis og Krít

 • Fyrst gerið verkefnið Vefrallý um Krít og Túnis
Síðan gerðið þið verkefnið Vefleiðanugur um Túnis og Krít

 Smellið hér og vinnið verkefni 1v - 10v í Excel.

- Þau sem eru ekki búnir með verkefni frá því febrúar halda áfram að vinna í þeim.

Verkefni í febrúar 2008
1. Verkefni í Publisher
Smellið hér og veljið verkefni 1 - 7 undir fyrirsögninni Publisher.

2. Auglýsing í Publisher - Auglýsingin á að vera fermingarauglýsing. Áður en hafist er handa við gerð auglýsingarinnar þá skuluð þið
smella hér og horfa á kennslumyndband um uppsetningu og frágang auglýsinga.

3. Bæklingur í Publisher.
(Verkefnið gildir 15% af lokaeinkunn)
Verkefninu á að skila í möppu á heimasvæði Lindaskóla undir Ýmisleg  í möppu merkt bekknum.

 • Búið til kynningarbækling í Publisher annað hvort um hollustu og heilbrigði eða náttúruhamfarir.
 • Forvinnið allan texta í Word og setjið tengla á vefisíðurnar þar sem þið fenguð heimildirnar.
 • Vandið til verka og getið heimilda aftast í bæklingnum.

4. PowerPoint-verkefni verkefni 1 - 4.
Smellið hér

 

5. Sex ljósmyndir á A4-blaði

Verklýsing:

 • Nemendur eiga að búa til sex mismunandi útgáfur af ljósmynd eða ljósmyndum og raðið upp á A4-blað svo þær myndi eina heild.
 • Nemendur eiga að taka nokkrar ljósmyndir og veljið síðan eina mynd eða fleirri sem til að vinna með.
 • Smellið hér að sjá sýnishorn 1.
 • Smellið hér að sjá sýnishorn 2. 

Skjákennsla:

21. janúar  - 1. febrúar 2008
1. Vefleiðangur um borgir Evrópu
(Verkefnið gildir 15% af lokaeinkunn)

Smelið hér til að skoða vefleiðangurinn
Þar eigið þið að gera forsíðu um þá borg sem þið völduð í verkefninu Vefleiðangur um borgir Evrópu.

2. Verkefni í Publisher
Smellið hér og veljið verkefni 1 - 7 undir fyrirsögninni Publisher.

3. Auglýsing í Publisher - Auglýsingin á að vera fermingarauglýsing. Áður en hafist er handa við gerð auglýsingarinnar þá skuluð þið smella hér og horfa á kennslumyndband um uppsetningu og frágang auglýsinga.

14. - 18. janúar 2008
1. Vefleiðangur um borgir Evrópu
Smelið hér til að skoða vefleiðangurinn
Þar eigið þið að gera forsíðu um þá borg sem þið völduð í verkefninu Vefleiðangur um borgir Evrópu.

2. Verkefni í Publisher
Smellið hér og veljið verkefni 1 - 4 undir fyrirsögninni Publisher.

3. Auglýsing í Publisher - Auglýsingin á að vera fermingarauglýsing. Áður en hafist er handa við gerð auglýsingarinnar þá skuluð þið smella hér og horfa á kennslumyndband um uppsetningu og frágang auglýsinga.

Vikan 7. - 11. janúar 2008
1. Vefleiðangur um borgir Evrópu
Smelið hér til að skoða vefleiðangurinn
Þar eigið þið að gera forsíðu um þá borg sem þið völduð í verkefninu Vefleiðangur um borgir Evrópu.

2. Verkefni í Publisher
Smellið hér og veljið verkefni 1 undir fyrirsögninni Publisher.

Vikan 3. - 7. desember 2007
Vefleiðangur um borgir Evrópu
Smelið hér til að skoða vefleiðangurinn

Vikan 26. - 30. nóvember 2007
Unglingar fyrr á tímum - Munnlegt söguverkefni.
Þetta er samvinnuverkefni í upplýsingatækni og samfélagsfræði.

 • Gana þarf frá vefsíðunni þannig að hægt sé að setja hana út á netið. Athuga þarf hvort tenglar séu í lagi og hugað stafsetningu og útliti vefsíðunnar.
 • Nemendur læra að flytja vefsíðurnar sínar út á netið með aðstoð forritsins WS_FTP.
 • Vefleiðangur um borgir Evrópu
  Smelið hér til að skoða vefleiðangurinn  Vikan 19. - 23. nóvember 2007
  Unglingar fyrr á tímum - Munnlegt söguverkefni.
  Þetta er samvinnuverkefni í upplýsingatækni og samfélagsfræði.

 • Nemendur forvinna allt efni og allan texta í samfélagsfræðitímum.
 • Síðan færa þeir allt efnið inn á vefsíðu sem þeir búa til í upplýsingatæknitímum.
 • Nemendur fá hafhent blað með verklýsingu þar sem framkoma þær upplýsingar sem eiga að vera á vefsíðunni.
 • Gana þarf frá vefsíðunni þannig að hægt sé að setja hana út á netið. Athuga þarf hvort tenglar séu í lagi og hugað stafsetningu og útliti vefsíðunnar.

Nemendur læra að flytja vefsíðurnar sínar út á netið með aðstoð forritsins WS_FTP.


Vikan 12. - 16. nóvember 2007
Unglingar fyrr á tímum - Munnlegt söguverkefni.
Þetta er samvinnuverkefni í upplýsingatækni og samfélagsfræði.

 • Nemendur forvinna allt efni og allan texta í samfélagsfræðitímum.
 • Síðan færa þeir allt efnið inn á vefsíðu sem þeir búa til í upplýsingatæknitímum.
 • Nemendur fá hafhent blað með verklýsingu þar sem framkoma þær upplýsingar sem eiga að vera á vefsíðunni.
 • Gana þarf frá vefsíðunni þannig að hægt sé að setja hana út á netið. Athuga þarf hvort tenglar séu í lagi og hugað stafsetningu og útliti vefsíðunnar.

Nemendur læra að flytja vefsíðurnar sínar út á netið með aðstoð forritsins WS_FTP.
Vikan 5. - 9. nóvember 2007

Unglingar fyrr á tímum - Munnlegt söguverkefni.
Þetta er samvinnuverkefni í upplýsingatækni og samfélagsfræði.

 • Nemendur forvinna allt efni og allan texta í samfélagsfræðitímum.
 • Síðan færa þeir allt efnið inn á vefsíðu sem þeir búa til í upplýsingatæknitímum.
 • Nemendur fá hafhent blað með verklýsingu þar sem framkoma þær upplýsingar sem eiga að vera á vefsíðunni.

Vikan 22. - 2. nóvember 2007
Nemendur vinna við vefsíðugerð í forritinu Word og gera þær klárar fyrir netið.

Leiðbeiningar um hvernig búa á til vefsíðu í Word:
1. Vefsíðan búin til og tenglar virkjaðir
2. Að setja inn myndir

3. Að setja inn hljóðskrá eða tónlist

 • Nemendur læra að flytja vefsíðurnar sínar út á netið með aðstoð forritsins WS_FTP.
 • Nemendur hefja vinnu við vefsíðu í samfélagsfræði

 

Vikan 15. - 19. október 2007
Nemendur vinna við vefsíðugerð í forritinu Word og gera þær klárar fyrir netið.
Leiðbeiningar um hvernig búa á til vefsíðu í Word:
1.
Vefsíðan búin til og tenglar virkjaðir
2. Að setja inn myndir


Vikan 8. - 12. október 2007

Nemendur:


 • vinna við vefsíðugerð í forritinu Word.
 • taka ljósmyndir af hver öðrum og síðan á hver nemandi að búa til passamynd af sjálfum sér í forritinu Paint.net í stærðinni 30x35 mm.

Vikan 1. - 5. október 2007
1. Þið eigið að opna document-skjal í
Docs and Spreadsheets og finna síðan svör við þessum tveimur spurningum:
Hvað er upplýsingatækni og hvað segir Aðalnámskrá grunnskóla að nemendur eigi að kunna í lok 10. bekkjar?

 • Fyrst finnið þið skilgreiningu á því hvað upplýsingatækni er og svo skoðið þið Aðalnámskrá grunnskóla.
 • Leitið á Google til að finna skilgreiningu á hugtakinu upplýsingatækni.
 • Hér er tengill inn á Aðalnámskrá grunnskóla, leitið þar að fyrirsögninni "upplýsingatækni" og lokamarkmiðum fyrir 10. bekk.

Hvað er margmiðlun? Leitið á Google


Vikan 24. - 28. september 2007
1.
Vefrallý um Kópavog - Þið eigið að svara þessum spurningum og skrifa þær á wordskjal
Vistið wordskjalinu á heimasvæði ykkar.
Opnið síðan
Docs and Spreadsheets og náið í wordskjalið með svörunum og sendið til kennara.
Um Kópavog:
http://www.ismennt.is/not/ggg/kopavogur.htm 

2. Búið til stutta kynningu í PowerPoint um Kópavog.
Opnið síðan
Docs and Spreadsheets og náið í PowerPointskjalið og sendið svo til kennara.

Vikan 17. - 21. september 2007
Excelverkefni - Verkefni - veljið V3
Þetta verkefni vinnið þið ekki í Excel heldur í Docs and Spreadsheets