Myndvinnsla
 
Tenglar:
lindaskoli.com

Skilaverkefni 6: Tvær samsettar ljósmyndir
Verklýsing:

 • Búa á til tvær samsettar ljósmyndir.
 • Smellið hér til að sjá nánari verklýsingu á ljósmynd 1. Smellið hér til að ná í myndirnar sem á að vinna með (homerosimson.jpg og lindaskoli.jpg).
 • Smellið hér til að sjá nánari verklýsingu á ljósmynd 2. Smellið hér til að ná í myndirnar sem á að vinna með (Reykjavik.jpg og dimmuborgir.jpg).

Skjákennsla:


Námsgögn:

 • Hér er hægt að nálgast forritið Paint.NET og hlaða því niður.

Ítarefni:

 • Hér eru leiðbeiningar fyrir Paint.NETá íslensku.

Verkefnaskil:

 • Verkefninu á að skila eigi síðar en 22.febrúar ásamt umfjöllun á blog.is. Miðað er við að umfjöllunin sé um það bil 60 til 70 orð.
 • Með blogginu á að vera tengill sem vísar á ljósmyndirnar, sem eiga að vera geymdar á box.net.

Námsmat:

 • Skila á teimur samsettum ljósmyndum unnar í myndvinnsluforriti.
 • Áhersla er lögð á að nemendur geti sýnt grunnfærni í að nota myndvinnsluforrit.
 • Metið er hversu vel nemendum hefur tekist að uppfylla sett skilyrði samkvæmt verklýsingu
 • Sýna þarf fram á skipulögð vinnubrögð og skýra framsetningu efnisins

Vægi: 5%